Sveitarstjórnarfundur 1288
Sveitarstjórnarfundur 1288 í Strandabyggð
Fundur nr. 1288 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl 2019 kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Ársreikningur Strandabyggðar vegna 2018 – fyrri umræða
 - Beiðni um tilnefningu í verkefnaráð vegna undirbúnings vegna uppsetningar tengivirkis í Djúpi og tengingu Hvalár
 - Fréttatilkynning 9. apríl 2019 – viðburðir á aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, lagt fram til kynningar
 - Málalykill Strandabyggðar 2019-2024
 - Veraldarvinir, fyrirspurn um samstarf
 - THE Ráðgjöf – kynning á húsnæðisvalkostum.
 
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Aðalbjörg Sigurvaldadóttir
Guðfinna Lára Hávarðardóttir
Ingibjörg Benediktsdóttir
Jón Gísli Jónsson
Pétur Matthíasson