Lyfjastefna Fjórðungssjúkrahússins og Heilsugæslu á Ísafirði
Samþykkt á fundi framkvæmdastjórnar þann 28. september 2004.
- Ætíð skulu vera á boðstólnum þau lyf sem talin eru best m.t.t. “klínisks” notagildis á hverjum tíma.
- Leitast verður við að hafa sem fæst sérlyf í hverjum lyfjaflokki.
- Ódýrasta lyfið skal ætíð valið ef rannsóknir sýna fram á að það hafi sömu klínísku verkun og sambærileg dýrari lyf.
- Lyfjanefnd fylgist með framförum í lyfjaþróun og gerir tillögur að breytingum á lyfjainnkaupum og lyfjalista.